Rettritun.is
Ég hef stundum verið staðinn að því að gera létt grín að félögum mínum þegar ég verð var við stafsetningarvillur í skrifuðu máli þeirra. Þess vegna hlakkaði ég til að spreyta mig á nýju réttritunarsíðunni, rettritun.is.
Það er skemmst frá því að segja að síðan benti mér snarlega á að kynna mér betur kafla tvö í reglum um réttritun. Skemmtilegt flashback í 8. bekk. Ekki hefði maður trúað því þá að á 28. aldursári myndi maður viljandi gangast undir upplestraræfingu.
Það er skemmst frá því að segja að síðan benti mér snarlega á að kynna mér betur kafla tvö í reglum um réttritun. Skemmtilegt flashback í 8. bekk. Ekki hefði maður trúað því þá að á 28. aldursári myndi maður viljandi gangast undir upplestraræfingu.