Við erum búin að vera í New York í á fjórðu viku og tíminn líður ansi hratt. Mjög spennandi í vinnunni hjá mér og síðan gott að slappa af um helgar í hlaða batteríin. Um þessa helgina var þemað sjávarréttir, eins og sést á kræklingamyndinni hér til hliðar. Fórum líka á the Met, sem er listasafnið hér um slóðir, í gær. Þar sáum við m.a. Dendur-hofið sem var flutt til NY frá Eygptalandi í heilu lagi fyrir um 30 árum síðan.
1.7.07
Við erum búin að vera í New York í á fjórðu viku og tíminn líður ansi hratt. Mjög spennandi í vinnunni hjá mér og síðan gott að slappa af um helgar í hlaða batteríin. Um þessa helgina var þemað sjávarréttir, eins og sést á kræklingamyndinni hér til hliðar. Fórum líka á the Met, sem er listasafnið hér um slóðir, í gær. Þar sáum við m.a. Dendur-hofið sem var flutt til NY frá Eygptalandi í heilu lagi fyrir um 30 árum síðan.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home