I klifurferd
Vid Tinna og Raggi erum i Kentucky i klifurferd. Gist a tjaldstaedi vid Miguel's thar sem bara er klifurfolk. Sidan eru her klifurbrautir ut um allt. Keypti serstaka bok um svaedid med lista yfir brautir og hun er um 300 bls.
Vid hofum verid i thessu sporti nuna i meira en tvo ar en klifrum varla nema langaudveldustu brautirnar -- haest 5.9. Til gloggvunar eru byrjendabrautir 5.6 og 5.7 --- margir geta klifrad 5.6 i fyrstu ferd. 5.8 gradan thykir einnig audveld.
Thad sem er gott vid klifrid er ad madur er ad fast vid sjalfan sig -- thad skiptir litlu mali thott adrir a svaedinu seu klifurhetjur sem fulsa vid brautunum okkar, thvi madur finnur ad thetta tekur a og madur er a ystu nof.
Vid hofum verid i thessu sporti nuna i meira en tvo ar en klifrum varla nema langaudveldustu brautirnar -- haest 5.9. Til gloggvunar eru byrjendabrautir 5.6 og 5.7 --- margir geta klifrad 5.6 i fyrstu ferd. 5.8 gradan thykir einnig audveld.
Thad sem er gott vid klifrid er ad madur er ad fast vid sjalfan sig -- thad skiptir litlu mali thott adrir a svaedinu seu klifurhetjur sem fulsa vid brautunum okkar, thvi madur finnur ad thetta tekur a og madur er a ystu nof.